Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

30. mar. 2020 : Íbúasamráðsvinnustofu breytt í fjarfund vegna Covid-19

Samband íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarbær fengu í lok ársins 2018 styrk frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að fara í reynsluverkefni um íbúasamráð.

Nánar...

12. mar. 2020 : Skrifstofum sambandsins og lánasjóðsins lokað tímabundið

Rett_Blatt_Stort

Vegna ráðstafana til að verjast Covid-19 kórónaveirunni hefur skrifstofum Sambands íslenskra sveitarfélaga verið lokað tímabundið.

Nánar...

12. mar. 2020 : Landsþingi sambandsins frestað

Rett_Blatt_Stort

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga tekið þá ákvörðun að fresta landsþingi sambandsins sem halda átti 26. mars nk.

Nánar...

03. jan. 2020 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála

Félagsmálaráðuneytið hefur birt auglýsingum Innflytjendaráðs þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2019-2020. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á að veita styrki til verkefna í þágu barna og ungmenna.

Nánar...

20. des. 2019 : Haustþing sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins 2019

Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins, kemur saman tvisvar á ári að vori og hausti. Yfirskrift haustþingsins 2019 var „Bæjarstjórar standa vörð um lýðræðið“.

Nánar...

19. des. 2019 : Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Með vísan til 5. gr. 2. mgr. laga nf. 162/2006 með síðari breytingum setti stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka á fundi sínum þann 13. desember 2019.

Nánar...

19. des. 2019 : Jafnrétti í breyttum heimi

Jafnrettisthing

Jafnréttisþing 2020 - jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu, 20. febrúar 2020.

Nánar...

02. sep. 2019 : Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðukenningar

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2019.

Nánar...

08. júl. 2019 : Takið dagana frá!

Jafnréttisstofa í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ boðar til landsfundar um jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september 2019.

Nánar...

29. maí 2019 : Þrjú sveitarfélög valin til þátttöku í íbúasamráðsverkefni

Alls bárust umsóknir frá 10 sveitarfélögum vegna íbúasamráðsverkefnis sem Samband íslenskra sveitarfélaga stendur að í samstarfi við Akureyrarbæ. Leitað var að þremur áhugasömum sveitarfélögum um þátttöku og kom því í hlut samráðshóps verkefnisins að velja þau úr hópi umsækjenda.

Nánar...
Síða 1 af 10