Flóahreppur

FloahreppurPóstfang: Þingborg · 801 SELFOSSI
Númer: 8722 · Kennitala: 60.06.06-1310
Símanúmer: 480 4370

Heimasíða: www.floahreppur.is
Netfang: floahreppur@floahreppur.is

Íbúafjöldi 1. janúar 2020: 687

Á kjörskrá voru 450, atkvæði greiddu 355, auðir seðlar voru 8, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 78,88%.

Listar við kosninguna:
F Flóalistinn, 215 atkv., 3 fulltr.
T T-listinn, 131 atkv. 2 fulltr.

Hreppsnefnd:
L Árni Eiríksson verkefnisstjóri
L Hrafnkell Guðnason verkefnisstjóri
L Margrét Jónsdóttir bóndi
T Rósa Aldís Matthíasdóttir ferðaþjónustubóndi
T Sigurður Ingi Sigurðsson framkvæmdarstjóri

Varamenn í hreppsnefnd:
L Stefán Geirsson bóndi
L Hulda Kristjánsdóttir rekstrarstjóri
L Walter Fannar Kristjánsson dreifingarstjóri
T Lilja Ómarsdóttir byggingarfræðingur
T Heimir Rafn Bjarkason verkefnisstjóri

Oddviti:
Árni Eiríksson

Varaoddviti:
Hrafnkell Guðnason

Sveitarstjóri:
Eydís Þ. Indriðadóttir