Borgarbyggð

Borgarbyggd-skjaldarmerki-2006Póstfang: Borgarbraut 14 • 310 BORGARNESI
Númer: 3609 • Kennitala: 51.06.94-2289
Símanúmer: 433 7100 • Bréfasími: 433 7101

Heimasíða: www.borgarbyggd.is 
Netfang: borgarbyggd@borgarbyggd.is

Vefmyndavél frá Menntaskóla Borgarfjarðar.

Íbúafjöldi 1. janúar 2020: 3.852

Á kjörskrá voru 2.637, atkvæði greiddu 1.916, auðir seðlar voru 128, ógildir seðlar voru 13, kjörsókn var 72,7%.

Listar við kosninguna:
B Framsóknarflokkur, 642 atkv., 4 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn, 473 atkv., 2 fulltr.
S Samfylkingin, 249 atkv., 1 fulltr.
V Vinstrihreyfingin grænt framboð, 411 atkv., 2 fulltr.

Sveitarstjórn:
B Guðveig Lind Eyglóardóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og hótelstjóri
B Davíð Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bóndi
B Finnbogi Leifsson, sveitarstjórnarfulltrúi og bóndi
B Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, lögreglumaður og körfuboltakona
D Lilja Björg Ágústsdóttir lögfræðingur
D Silja Eyrún Steingrímsdóttir skrifstofustjóri
S Magnús Smári Snorrason sveitarstjórnarfulltrúi
V Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, bóndi og náms- og starfsráðgjafi 
V Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri auðlindasviðs Skógræktarinnar


Varamenn í sveitarstjórn:
B Orri Jónsson verkfræðingur
B Sigrún Ólafsdóttir, bóndi og tamningamaður
B Einar Guðmann Örnólfsson sauðfjárbóndi
B Kristín Erla Guðmundsdóttir, húsmóðir og húsvörður
D Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri
D Axel Freyr Eiríksson kennaranemi
S María Júlía Jónsdóttir hársnyrtimeistari
V Guðmundur Freyr Kristbergsson ferðaþjónustubóndi
V Friðrik Aspelund, skógfræðingur og leiðsögumaður

Forseti sveitarstjórnar:
Lilja Björg Ágústsdóttir

Formaður byggðarráðs:
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir

Sveitarstjóri:
Þórdís Sif Sigurðardóttir