Að vera í sveitarstjórn

Önnur útgáfa námsheftisins „Að vera í sveitarstjórn - Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn“, sem dreift var til þeirra sem sótt hafa samnefnt námskeið fyrr á þessu ári og í lok þess síðasta, er nú væntanleg.

  • Námsheftið skiptist upp í tvo meginþætti:
  • Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna.

Fjármálastjórn sveitarfélaga.
Ritið er væntanlegt úr prentun innan tíðar og verður til sölu á skrifstofu sambandsins á 2.500 kr. með virðisaukaskatti.
Hægt er að panta ritið með því að senda póst á sigridur@samband.is eða í síma 515 4900.