Dagur stafrænnar framþróunar

Dagur stafrænnar framþróunar verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík, föstudaginn 3. apríl 2020. Þátttökugjald 10.900 kr., innifalinn er hádegisverður og kaffi.

Skráning á dag stafrænnar framþróunar

 

Dagskrá

09:00 Setningarræða
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
  Samstarf og tækifæri íslenskra sveitarfélaga í stafrænni framþróun
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  Stafræn vegferð hins opinbera – Island.is
Andri Heiðar Kristinsson, stafrænn leiðtogi Stafræns Íslands
  Cooporation between municipalities as a driver for accelerating development of public digital services
Jens Kjellerup, Digital director in Ballerup Municipality
10:30 K a f f i 
  Samstarfsverkefni sveitarfélaga í stafrænni framþróun
Sveitarfélög kynna fimm mismunandi verkefni
  Stafræn færni og innviðagreining sveitarfélaga
Niðurstaða greininga sem framkvæmd var í febrúar og mars
  Umræða - Fyrirlesarar spjalla og sitja fyrir svörum
12:15 H á d e g i s v e r ð u r
13:00 Ávarp og inngangur seinni hluta
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
  Rafræn stjórnsýsla og regluverkið – Hvað eiga Danmörk og Ísland sameiginlegt?
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis
  Administrative Law my Design & Good Administration Impact Assments – caselaw for the Danish Ombudsman
Hanne Marie Motzfeldt, Associate Professor, Center for information and innovation Law, University of Copenhagen
  Útboð stafrænna verkefna og reynsla Reykjavíkurborgar af nýsköpunarútboði
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga ásamt lögfræðingi frá Reykjavíkurborg
  Hvernig metum við árangur og hvernig getum við lært hvort af öðru?
Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæjar
  Stafræn umbreyting hjá Reykjavíkurborg
Edda Jónsdóttir, teymisstjóri hjá Stafrænni Reykjavík á Þjónustu- og nýsköpunarsviði
15:00 K a f f i
  Kynning á nýsköpunarmóti
Fundarstjórar
 

Stafrænt mót sveitarfélaga

Samtal sveitarfélaga um þarfir og væntingar í nýsköpun og stafrænni framþróunn við einkageirann
Þátttökugjald fyrir þá sem mæta á Nýsköpunarmótið eingöngu er 3.000 kr.
16:30 Ráðstefnulok

Fundarstjórar: Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesskaupstaðar