Vinnustofa í velferðartækni

Vinnustofa í velferðartækni verður haldin í samráði við norrænu velferðarmiðstöðina fimmtudaginn 2. apríl 2020 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Á vinnustofunni verða kynnt verkefni á svið fjarþjónustu sveitarfélaga. Tvö sveitarfélög, Reykjavík og Akureyri munu kynna verkefni í velferðartækni sem þau eru að innleiða hjá sér með stuðningi frá norrænu velferðarmiðstöðinni.

Vinnustofan fer fram á ensku, er ætluð stjórnendum í velferðarþjónustu, starfsmönnum sem hafa umsjón með stuðningsþjónustu og þróun úrræða, sveitarstjórnarmönnum og öðrum áhugasömum um velferðartækni.

Dagskrá

13:00 Welcome and introduction
Samband, María Kristjánsdóttir
 13:20 Nordic project Healthcare and social care through distance spanning solutions (VOPD)
Niclas Forsling GMC, Bengt Andersson NVC
 13:35 Nine projects 2019-2020 VOPD Call I, short
information – Niclas, Bengt
13:50 New project 2020 VOPD Call II
Niclas, Bengt
 14:00 Presentation VOPD-project in Reykjavík
Sigþrúður Guðnadóttir, Reykjavík and Christian Aubell, PA Consulting Norge
 14:30 Presentation VOPD-project in Akureyri
Halldór S. Guðmundsson, Akureyri and Lisbeth Kjellberg, H21 – Health Innovation Institute, Denmark
 15:00 Introduction workshop
 15:10 Workshop in groups, incl. coffee break
 16:00 Workshop, discussion and summing up
 16:30 Round up and next steps
Samband

 

Skráning