XXXV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Grand hótel í Reykjavík, fimmtudaginn 26. mars 2020

Dagskrá

 09:30 Skráning þingfulltrúa og afhending gagna
 10:30 Þingsetning
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:50 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
 10:55 Tillaga að breytingum á samþykktum sambandsins
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður starfshóps um endurskoðun á samþykktum sambandsins
  Umræður
12:00 H Á D E G I S H L É
 12:50 Álit kjörbréfanefndar
 13:00 Ávarp ráðherra sveitarstjórnarmála
Sigurður Ingi Jóhannsson
  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
Guðný Sverrisdóttir, formaður ráðgjafanefndar
   Umræður
14:45 Tillögur að breytingum á fjármálakafla sveitarstjórnarlaga
Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
  Umræður
15:15 Afgreiðsla mála
15:35 Þingslit

Þinggögn


Skráning