Landsþing 2010

Byrjað er að taka við skráningum á XXIV. landsþing sem haldið verður á Akureyri 30. september til 1. október 2010.

Hér til hægri má útgefið efni í tengslum við XXIV. landsþing sambandsins.


Dagskrá XXIV. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fundargerð Landsþings 2010

Dagskrá, pdf

Upplýsingar um vinnuhópa á landsþinginu

Miðvikudagur 29. september

Kl. Dagskrárliður
15:00
Skráning þingfulltrúa
15:45 Tónlistaratriði
16:00 Þingsetning - Glærurnar
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
16:30 Kosning þingforseta, ritara, kjörbréfanefndar og laganefndar
16:40 Erindi:
Sveitarstjórnarstigið fyrr og nú
Smári Geirsson, fyrrverandi sveitarstjórnarmaður í Fjarðabyggð
  Þjónusta við íbúa í erfiðu árferði
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík
17:30 Breytt skipulag kjaramála á vegum sambandsins
Gunnar Einarsson, formaður nefndar um framtíð LN
  Tillaga um breytingar á lögum sambandsins
Elín R. Líndal, stjórnarmaður í sambandinu
  Mál sem þingfulltrúar leggja fram (þarf að berast 2 vikum fyrir þing)
Umræður

Fimmtudagur 30. september

 Kl.
Dagskrárliður
09:00 Erindi:
Staða lýðræðis og samskipti við íbúana, sbr rannsóknarverkefni
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor
  Fjármálareglur – hagstjórnarsamningur ríkis og sveitarfélaga
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
  Endurskoðun sveitarstjórnarlaga (aðrir þættir en fjármálakaflinn)
Björk Vilhelmsdóttir, borgarfultrúi og fulltrúi í endurskoðunarnefnd
10:00 Efling sveitarstjórnarstigsins – ávarp
Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
10:30 Kjörbréfanefnd skilar áliti
10:40

Að taka þátt í landsþingi
Hverjar eru væntingarnar, hvað felst í því að sitja landsþings sambandsins?
Umfjöllun annars vegar nýs og hins vegar gamalreynds sveitarstjórnarmanns.

Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakahrepps
Jón Gnarr Kristinsson, borgarstjóri í Reykjavík

11:00 Almennar umræður
12:00 H Á D E G I S V E R Ð U R
13:00 Störf umræðuhópa (4 hópar)
14:45 K A F F I H L É
15:15 Störf umræðuhópa (4 hópar)
18:30 Móttaka í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 
19:30 K V Ö L D V E R Ð U R

Föstudagur 1. október


Kl.
Dagskrárliður
09:00 Niðurstöður umræðuhópa
Almennar umræður
Afgreiðsla mála
11:00 Tillögur kjörnefndar og kosningar
a) Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara
b) Kosning formanns
c) Kosning aðal- og varamanna í stjórn sambandsins
11:30 Þingslit
   
13:00 Hluthafafundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
Dagskrá samkvæmt fundarboði


Hótelbókun

Skráning í hótelgistingu vegna XXIV. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldið verður á Akureyri 29. september til 1. október 2010, er hafin.

Skráningin fer fram í gegnum ráðstefnuskrifstofu IcelandTravel  og er slóðin: https://asp.artegis.com/lp/lt2010/lt2010?1=1

Þingsetning

Þingsetning verður kl. 16.00 - miðvikudaginn 29. september (skráning þingfulltrúa hefst kl. 15.00).
Þingslit eru áformuð kl. 11.30 föstudaginn 1. október.

Hluthafafundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. hefst kl. 13.00 á föstudeginum og gert er ráð fyrir að hann standi í u.þ.b. tvo klukkutíma.