Landsþing 2011

XXV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 25. mars 2011.


Dagskrá

08:45   Skráning þingfulltrúa og afhending þingsskjala.
09:30 1 Þingsetning
Halldór Halldórsson, formaður sambandsins.
09:50 2 Kosning starfsmanna þingsins
Kosning tveggja þingforseta.
  • Jón Helgi Björnsson, formaður bæjarráðs - Norðurþingi, og
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, formaður bæjarráðs – Hafnarfjarðarkaupstað.
Kosning tveggja þingritara.
  • Þórunn Egilsdóttir, oddviti – Vopnafjarðarhreppi, og
  • Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, hreppsnefndarmaður – Rangárþingi ytra.
Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar.
  • Elsa Hrafnhildur Yeoman, borgarfulltrúi – Reykjavíkurborg,
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti – Tálknafjarðarhreppi, og
  • Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri – Rangárþingi eystra.
10:00 3

Stefnumörkun sambandsins 2011–2014 - innleiðing
Framsögumaður: Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins.

10:15   Umræður
10:30 4

Umræðuhópar fjalla um drög að stefnumörkun

Hópur 1 – Umræðustjóri: Guðríður Arnardóttir;

Hópur 2 – Umræðustjóri: Elín R. Líndal;

Hópur 3 – Umræðustjóri: Dagur B. Eggertsson;

Hópur 4 – Umræðustjóri: Hanna Birna Kristjánsdóttir;

Hópur 5 – Umræðustjóri: Eiríkur Björn Björgvinsson.

12:00   Hádegisverður
12:50 5 Álit kjörbréfanefndar
13:00 6 Umræðustjórar greina frá umfjöllun í hverjum hópi og kynna niðurstöður
13:50   Umræður
14:15 7

Aukin atvinna – auknar tekjur sveitarfélaga
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra (erindið mun birtast á vefsíðu ráðuneytisins);
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ.

14:45   Umræður
15:00 8 Þingslit
Guðríður Arnardóttir, varaformaður sambandsins
15:10  

Kaffihlé

15:30   Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
16:30   Móttaka í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.