Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2014

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið á Akureyri dagana 24.-26. september nk .
Ráðstefnudeild Iceland Travel sér um hótelbókanir vegna ráðstefnunnar og er kjörnum fulltrúum bent á að hafa samband við ferðaskrifstofuna vegna bókana.

Best er að skrá sig á vefnum á meðfylgjandi tengli.