Dagskrá XXVIII. landsþings

haldið í Hofi á Akureyri – 24.-26. september 2014

Áskoranir í bráð og lengd


Miðvikudagur 24. september

15:00–15:45   Skráning þingfulltrúa
15:45–16:00   Tónlistaratriði
16:00–16:30 1. Þingsetning
Halldór Halldórsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

16:30–16:40 2. Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
16:40–17:05 3. Framtíðarþróun sveitarstjórnarstigsins
     Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra.
17:05–17:30 4. Starfsemi sambandsins, helstu úrlausnarefni og stefnumótun
     Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
17:30–17:50 5. Tillögur kjörnefndar um stjórn, formann og skoðunarmenn
     Áslaug María Friðriksdóttir, formaður kjörnefndar.
17:50–18:45 6. Mál sem þingfulltrúar leggja fram
    Almennar umræður

Fimmtudagur 25. september

09:00–10:00 7. Erindi um framtíðarúrlausnarefni sveitarfélaganna

     Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi.
     Stefán Hrafn Jónsson, dósent við Háskóla Íslands - Excel skjal
     Stefán Hrafn Jónsson     

     Tengsl manna og umhverfis: Að búa í haginn á tímum breytinga
     Halldóra Hreggviðsdóttir, framkvæmdastjóri ALTA ehf.
10:00–10:15 8. Almennar umræður
10:15–12:00 9. Störf umræðuhópa
     1. Sveitarfélögin inn á við og út á við.
     2. Traustur grundvöllur.
     3. Velferðin í öndvegi.
     4. Tengsl manna og umhverfis.

12:00–13:00   H Á D E G I S V E R D U R
13:00–14:45   Störf umræðuhópa - framhald
14:45–15:15   K A F F I H L É
15:15–17:00   Störf umræðuhópa - framhald
     

  M ó t t a k a   o g   k v ö l d v e r ð u r   í   H o f i
19:00–20:00   Móttaka í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
20:00   K V Ö L D V E R Ð U R

Föstudagur 26. september

09:00–09:10 10.
Kjörbréfanefnd skilar áliti
09:10–10:45 11. Gerð grein fyrir starfi umræðuhópa
     1. Sveitarfélögin inn á við og út á við.
     2. Traustur grundvöllur.
     3. Velferðin í öndvegi.
     4. Tengsl manna og umhverfis.

    Almennar umræður
10:45–11:00 12. Afgreiðsla stefnumörkunar
 11:00–11:30 13. Kosningar
 1. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
 2. Kosning 11 aðalmanna og 11 varamanna í stjórn.
 3. Kosning formanns.
11:30
Þingslit
     Nýkjörin formaður flytur ávarp.

Umræðuhópar

 1. Sveitarfélögin inn á við og út á við

  Sveitarfélögin og sveitarstjórnarstigið; samskipti ríkis og sveitarfélaga; lýðræði og kosningalöggjöfin; byggðamál og svæðasamvinna sveitarfélaga; alþjóðamál.

 2. Traustur grundvöllur

  Fjármál og tekjustofnar sveitarfélaga; Jöfnunarsjóður sveitarfélaga; efnahagssamráð og kostnaðarmat; upplýsingagjöf sveitarfélaga; atvinnumál; vinnumarkaðsmál.

 3. Velferðin í öndvegi

  Fræðslu- og uppeldismál; félagsþjónusta; jafnréttis- og mennréttindamál; húsnæðismál; æskulýðs- og íþróttamál.

 4. Tengsl manna og umhverfis

  Skipulags- og byggingarmál; sjálfbær þróun og umhverfismál; samgöngur og fjarskipti; brunamál og almannavarnir.