Umbætur og breytingar – tækifæri eða ógnanir?

XXX. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

XXX. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldið í Grand hóteli í Reykjavík, 8. apríl 2016.


Dagskrá

 

Kl. 09:20–10:00   Skráning þingfulltrúa og afhending gagna
Kl. 10:00–10:25 1. Þingsetning
      Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kl. 10:25–10:30 2. Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
Kl. 10:30–10:35 3.

Kjör stjórnarmanns og varamanns

Kjör aðalmanns frá Reykjavíkurborg í stað Bjarkar Vilhelmsdóttur og kjör varamanns í Suðurkjördæmi í stað Bryndísar Gunnlaugsdóttur, sbr. 7. mgr. 13. gr. samþykkta sambandsins.

Kl. 10:35–12:00 4. Fjármál sveitarfélaga
     

Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um opinber fjármál .

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Þróun útgjalda sveitarfélaga.

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar.

Umræður á borðum í u.þ.b. 10 mín .

Þingfulltrúar bregðast við og kynna sjónarmið í almennum umræðum.

Kl. 12:00–13:00   H Á D E G I S H L É
Kl. 13:00–13:10 5. Álit kjörbréfanefndar
Kl. 13:10–13:30 6. Erindi: Menntun, tækni og samfélag framtíðar
      Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík.
Kl. 13:30–14:45 7. Húsnæðismál
     

Leiguíbúðir, eignaríbúðir og sveitarfélögin.

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Umræður á borðum í u.þ.b. 10 mín.

Þingfulltrúar bregðast við og kynna sjónarmið í almennum umræðum.

Kl. 14:45–15:05 8. Að loknu þinghaldi
     

Hugleiðing með óvæntum uppákomum.

Héðinn Unnsteinsson, rithöfundur

Kl. 15:05–15:15 9. Þingslit
       

 

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verður haldinn í kjölfar XXX. landsþings og hefst hann um kl. 15:30. Móttaka fyrir aðalfundarmenn og landsþingsfulltrúa verður í boði lánasjóðsins að fundi loknum.