XXXI. landsþing 2017

XXXI. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, var haldið á Grand hóteli í Reykjavík, Gullteigi, föstudaginn 24. mars 2017.

Dagskrá:

Þingslit
Kl. 09:20–10:00   Skráning þingfulltrúa og afhending gagna
Kl. 10:00–10:25 1. Þingsetning
      Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kl. 10:25–10:30 2. Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
Kl. 10:30–10:35 3.

Kjör varamanns

Kjör varamanns í Norðausturkjördæmi í stað Kristínar Gestsdóttur, sbr. 7. mgr. 13. gr. samþykkta sambandsins.

Kl. 10:35–12:00 4. Stefnumörkun sambandsins 2014–2018
     

Árangursmat stefnumörkunar.

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Umræður á borðum og þingfulltrúar bregðast við og kynna sjónarmið í almennum umræðum.

Kl. 12:00–13:00   H Á D E G I S H L É
Kl. 13:00–13:10 5. Álit kjörbréfanefndar
Kl. 13:10–13:30 6. Tillögur um breytingar á samþykktum sambandsins
      Áslaug M. Friðriksdóttir, borgarfulltrúi og fulltrúi í vinnuhópi stjórnar.
Kl. 13:30–13:50 7. Ávarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
      Jón Gunnarsson, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála.
Kl. 13:50–15:15 8. Efling sveitarstjórnarstigsins
     

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir og Aldís Hafsteinsdóttir, fulltrúar í verkefnisstjórn sem hefur það hlutverk að greina sveitarstjórnarstigið og skilgreina tækifæri og leiðir til að styrkja það, gera grein fyrir verkefninu.

Umræður á borðum og þingfulltrúar bregðast við og kynna sjónarmið í almennum umræðum.

Kl. 15:15–15:35 9. Samþykktir sambandsins
      Umræður og afgreiðsla tillagna.
Kl. 15:35–15:45 10.
      Halla Sigríður Steinólfsdóttir, varaformaður sambandsins.
    K A F F I V E I T I N G A R
Að loknu landsþingi fer fram aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. Vakin er athygli á því að skv. hlutafélagalögum nr. 2/1995, eiga allir sveitarstjórnarmenn rétt á að sækja aðalfund lánasjóðsins.

Dagskrá aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

Kl. 16:00 1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Ársreikningur 2016 lagður fram til afgreiðslu.
  4. Ákvörðun um greiðslu arðs.
  5. Kosning stjórnar, skv. 15. gr. samþykkta lánasjóðsins.
  6. Breytingar á samþykktum félagsins vegna málsvarnarsjóðs.
  7. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu.
  8. Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis.
  9. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna fyrir störf þeirra.
  10. Önnur mál.

 

Móttaka fyrir aðalfundarmenn og landsþingsfulltrúa að fundi loknum í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.