XXXIV. landsþing

Aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, XXXIV. landsþing, haldið á Grand hóteli í Reykjavík, föstudaginn 6. september 2019. Bein útsending frá þinginu.

Athugið að hér að neðan má finna fylgiskjöl sem eru til grundvallar umræðu á þinginu.

Alls voru mættir til þingsins 132 fulltrúar frá 65 sveitarfélögum. Að auki sátu þingið 53 fulltrúar með málfrelsi og tillögurétt. Samtals vor því þingfulltrúar  185, að auki 10 gestir og 24 starfsmenn. Enginn fulltrúi var frá 7 sveitarfélögum.

Dagskrá XXXIV. landsþings

09:20–10:30
Skráning þingfulltrúa og afhending gagna
 10:30–10:50 1. Þingsetning.
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
 10:50–10:55 2. Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
 10:55-12:30 3.

Framtíðaráætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga

Fjallað verður um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.
12:30–13:30
H Á D E G I S H L É
13:30-13:40 4. Álit kjörbréfanefndar
13:40–15:35 5.

Tillaga stjórnar að samþykkt landsþingsins lögð fram

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélagaUmræður og afgreiðsla
15:35–15:45 7. ÞingslitHeiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður sambandsins

Fylgiskjöl