Umsagnir á 138. löggjafarþingi

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Reglugerðir ofl. sem barst til umsagnar
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
 Drög að reglugerð um héraðsvegi
Umsögn  
 Drög að reglugerð um nemendur með sérþarfi Umsögn
 
 Endurskoðun á jarða- og ábúðarlögum Umsögn
 
 Frumdrög að reglugerð um nemendur með sérþarfir Umsögn
 
 Drög að reglugerð um matsnefnd náms- og starfsráðgjafa Umsögn
 
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun
fyrir árin 2010-2013, 521. mál


 
Tillaga til þingsályktunar um notendastýrða persónulega aðstoð, 354. mál
Umsögn  
 Tillaga til þingsályktunar um Suðvesturlínu Umsögn
 Umsagnir um þingmál
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða Umsögn
 
Frumvarp til laga um framhaldsskóla, 578. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til umferðarlaga, 553. mál
Umsögn 
 
Frumvarp til laga um rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila, 570. mál
Umsögn  
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, 506. mál
Umsögn Lög
Frumvarp um breytingu á lögum sem varða félagsþjónustu sveitarfélaga ofl.,
559. mál

Umsögn Lög
Frumvarp um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda ofl., 591. mál
Umsögn  
Frumvarp um breytingu á lögum um húsaleigubætur ofl., 554. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um greiðsluaðlögun einstaklinga, 560. mál
Umsögn  
Frumvarp um breytingu á lögum um tímabundna greiðsluaðlögun fasteigna veðkrafna á íbúðarhúsnæði, 561. mál
Umsögn   
Frumvarp til laga um umboðsmann skuldara, 562. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka
og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 597. mál

Umsögn
 
Frumvarp til laga um hafnir, 546. mál
Engin umsögn
 
Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, 525. mál
Umsögn
Lög
Frumvarp til laga um afnám vatnalaga og varnir gegn landbroti, 577. mál
  Lög
Frumvarp til laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, 574. mál
Umsögn
Lög
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, 515. mál

Lög
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum,
514. mál

Umsögn
Lög
Frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands,
508. mál

Umsögn Lög
Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum, 557. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um grunngerð landupplýsinga, 549. mál
Umsögn
 
Frumvarp til lögreglulaga (fækkun lögregluumdæma ofl.), 586. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um skeldýrarækt, 522. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um vinnumarkaðsstofnun, 555. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um mannvirki, 426. mál
Umsögn  
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um brunavarnir, 427. mál
Umsögn  
Frumvarp til laga um skipulagslög, 425. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, 452. mál
Umsögn
Lög
Frumvarp til laga um afnám laga um orlof húsmæðra, 77. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um tekjuskatt, 226. mál
Umsögn
Lög
Frumvarp til laga um ráðstafanir í skattamálum, 239. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um umhverfis- og auðlindaskatta, 257. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um tekjuöflun ríkisins, 256. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um breytingar á dómstólum, 100. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um stjórnlagaþing, 152. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um matvæli, 17. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um atvinnuleysistryggingar, 273. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um almannatryggingar, 274. mál
Umsögn Lög
Frumvarp til laga um þjónustuviðskipti, heildarlög og bandormur, 277. og 278. mál
Umsögn
 
Frumvarp til laga um framhaldsfræðslu
Umsögn  Lög
Frumvarp til laga um samruna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar ohf.
  Lög
Frumvarp til laga um þjóðaratkvæðagreiðslur
  Lög
Frumvarp til laga um ársreikninga