141. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.Umsagnir um lagafrumvörp
Umsögn sambandsins Afdrif máls
Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum, 634. mál
Umsögn - 18.03 2013
Ekki samþykkt
Frumvarp til laga um útlendinga, 541. mál
Umsögn - 11.03.2013
Ekki samþykkt
Frumvarp til laga um sveitarstjórnarkosningar (persónukjör), 537. mál
Umsögn - 04.03.2013
Ekki samþykkt
Frumvarp til breytinga á sveitarstjórnarlögum, 449. mál
Umsögn - 19.02.2013
Lög
Frumvarp til náttúruverndarlaga, 429. mál
Umsögn 11.02.2013
Viðbótarumsögn, 08.03.13
Lög
Frumvarp til stjórnskipunarlaga, 415. mál
Umsögn - 21.12.2012
Bréf til Alþingis - 14.01.2013
Minnisblað um 12. grein
Minnisblað um 15. grein
Minnisblað um 22. grein
Minnisblað um 24. grein
Minnisblað um 33.-35. grein
 
Frumvarp til bókasafnslaga, 109. mál
Umsögn - 01.11 2012
Lög
Frumvarp til laga um breyting á lögum um opinber innkaup, 288. mál
Umsögn - 12.12.2012
 Lög
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, 291. mál
Umsögn - 13.12.2012
Lög
Frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 468. mál
Umsögn - 10.12.2012 Lög
Frumvarp til laga um gatnagerðargjöld, 290. mál 
Umsögn - 10.12.2012 Lög
Frumvarp til laga um stjórnsýslu ríkisins í héraði, 161. mál
Umsögn - 07.12.2012
 -
Frumvarp til nýrra upplýsingalaga, 215. mál
Umsögn - 21.11.2012
Umsögn - 09.03.2012 
Umsögn - 25.03.2011
Lög
Frumvarp til laga um samning SÞ um réttindi barnsins, 155. mál
Umsögn - 06.11.2012
 Lög
Frumvarp til efnalaga, 88. mál
Umsögn - 31.10.2012
 Lög
Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum, 87. mál
Viðbótarumsögn - 18.10.2012
 -
Frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, 180. mál
Umsögn - 08.10.2012
Lög
Frumvarp til laga um búfjárhald og velferð dýra, 282. og 283. mál
Umsögn 11.08.2012
Lög um búfjárhald
Lög um velferð dýraÞingsályktunartillögur, reglugerðir ofl. sem barst til umsagnar
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Reglugerð um lánveitingar Íbúðalalánasjóðs sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum
Umsögn - 06.06.2013
Reglugerð
Breytingar á byggingarreglugerð nr. 112/2012
Umsögn - 15.04.2013
Reglugerð
Þingsályktunartillaga um velferðarstefnu–heilbrigðisstefnu til ársins 2020, 470. mál
Umsögn - 20.02.2013 
 
Drög að fumvarp til laga um byggingavörur
Umsögn - 18.12.2012
 
Drög að frumvarpi til laga um almenningssamgöngur Umsögn - 27.11.2012  
Tillaga að landsskipulagsstefnu fyrir árin 2013-2024
Umsögn - 21.11.2012
 
Þingsályktunartillaga um jafnt búsetuform barna, 152. mál Umsögn - 19.11.2012  -
Þingsályktunartillaga um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 80. mál
Umsögn - 16.11.2012
 Þingsályktun
Drög að frumvarpi til laga um náttúruvernd
Umsögn - 26.09.2012
 
Drög að heilbrigðisáætlun
Umsögn - 26.09.2012
 
Tillögur til nefndar um efni nýrra landgræðslulaga
Umsögn - 04.09.2012
 
Tillögur nefndar um efni nýrra skógræktarlaga
Umsögn - 04.09.2012
 
Drög að landsáætlun um úrgang
Umsögn - 04.09.2012
Landsáætlun
Reglugerð ESB um réttindi farþega í hópbifreiðum
Umsögn - 31.08.2012
 
Drög að reglugerð um greiðslur vegna barna í fóstri
Umsögn - 18.07.2012
Reglugerð


Ef mál hafa ekki náð fram að ganga þá er það auðkennt með striki "-"