142. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.


Umsagnir um lagafrumvörp
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
     
     
Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. mál
Umsögn - 18.06.2013
Lög

Ef mál hafa ekki náð fram að ganga þá er það auðkennt með striki "-"


Þingsályktunartillögur, reglugerðir ofl. sem barst til umsagnar
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Áform velferðarráðherra um að ljúka vinnu við sameiningu heilbrigðisstofnana innan hvers heilbrigðisumdæmis.
Umsögn 16.10.2013

Þingsályktunartillaga um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað, 5. mál
Umsögn 09.10.2013
Ekki samþykkt
Þingsályktunartillaga um leikskóla að loknu fæðingarorlofi, 37. mál
Umsögn 29.09 2013
Ekki samþykkt
Drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu
Umsögn 09.09.2013
 
Drög að frumvarpi til breytinga á skipulagslögum
Umsögn 06.09.2013
 
Drög að frumvarpi til laga um opinber fjármál
Umsögn 21.08.2013
 
Reglugerð um lánveitingar Íbúðalalánasjóðs sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum
Umsögn - 06.06.2103