143. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.


Umsagnir um lagafrumvörp
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, 512. mál
Umsögn 05.05.14
Lög
Frumvarp um breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum, 467. mál
Umsögn 30.04.14
 
Frumvörp um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, 485. mál, og um ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, 484. mál
Umsögn 28.04.14
Minnisblað 18:02.14
Lög
Lög
Frumvarp til laga um örnefni
Umsögn 05.05.14

Frumvarp til laga um markaðar tekjur ríkissjóðs, 306. mál
Umsögn 28.04.14
 
Frumvörp um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, 485. mál, og um ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, 484. mál.
Umsögn 28.04.14
 
Frumvarp um breytingar á ýmsum lögu (tónlistarskólar), 414. mál
Umsögn 25.04.14
Lög
Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi, 319. mál
Umsögn 04.04.14
Lög
Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum, 251. mál
  Lög
Frumvarp til breytinga á lögum um málefni útlendinga, 249. mál
Umsögn 03.03.14
 
Frumvarp til laga um opinber skjalasöfn, 246. mál
Umsögn 19.02.14
Lög
Frumvarp til laga um færslu eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, 213. mál
Umsögn 20.02.14
 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jöfnun kostnaðar við dreifingu á raforku, 237. mál
Umsögn 07.01.14
 
Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs, 215. mál
Umsögn 09.01.14
Lög
Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, 95. mál
Umsögn 4.12.13
Lög
Frumvarp til laga um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni, 158. mál
Umsögn 4.12.13
 
Frumvarp til laga um náttúruvernd (brottfall laga), 167. mál
Umsögn 3.12.13
Lög
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um húsaleigubætur, 72. mál
Umsögn 25.11.13  
Frumvarp til laga um stimpilgjald, 4. mál
Umsögn 22.11.13
Lög
Frumvarp til breytinga á sveitarstjórnarlögum, 152. mál
Umsögn 19.11.13
 
Frumvarp til laga um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar, 22. mál
Umsögn 31.10.13
Lög

Ef mál hafa ekki náð fram að ganga þá er það auðkennt með striki "-"


Þingsályktunartillögur, reglugerðir ofl. sem barst til umsagnar
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2014-2017
  Þingsályktun
Umsögn um skýrslu Skipulagsstofnunar um skipulag haf- og strandsvæða
Umsögn 25.04.14
 
Lýsing á landsskipulagsstoefnu 2015-2026
Umsögn 13.03.14
 
Drög að leiðbeinandi reglum um móttöku flóttamanna
Umsögn 25.02.14
 
Drög að reglugerð um velferð dýra
Umsögn 24.02.14
 
Skýrsla nefndar um mótun stefnu um lagningu raflína í jörð, 60. mál
Umsögn 13.02.14
 
Drög að frumvarpi til breytinga á jarðalögum nr. 81/2004
Umsögn 13.02.14
 
Þingsályktun um leikskóla að loknu fæðingarorlofi, 6. mál. Endurflutt frá 142. þingi
Umsögn 29.09.13
Þingsályktun
Þingsályktunartillaga um plastpokanotkun, 102. mál
Umsögn 20.12.13
 
Þingsályktunartillaga um útlendinga, 136. mál
Umsögn 25.11.13
 
Þingsályktunartillaga um jafnt búsetuform barna, 70. mál
Umsögn 22.11.13
Þingsályktun
Áform velferðarráðherra um að ljúka vinnu við sameiningu heilbrigðisstofnana innan hvers heilbrigðisumdæmis.
Umsögn 16.10.13
 
Þingsályktunartillaga um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað, 5. mál
Umsögn 09.10.13