144. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.


Umsagnir um lagafrumvörp
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð, 629. mál  18.06.2015  
Frumvarp um húsnæðissamvinnufélög, 697. mál
18.05.2015  
Frumvarp um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, 361. mál
Viðbótarumsögn
15.05.2015

04.06.2015
 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998, 703. mál
15.05.2015  
Frumvarp til breytinga á lögræðislögum, 687. mál
11.05.2015  
Frumvarp um breytingu á lögum um landmælingar og grunnkortagerð, 560. mál
05.05.2015  
Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð, 629. mál
29.04 2015
 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, 704. mál
28.04.2015  
Frumvarp til breytinga á lögum um vexti og verðtryggingu, 561. mál
24.04.2015  
Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum, 512. mál
24.02.2015  
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, 426. mál
23.02.2015  
Frumvarp til laga um Menntamálastofnun, 456. mál
23.02.2015  
Frumvarp til laga um leigu skráningarskyldra ökutækja, 421. mál
23.02.2015  
Frumvarp til laga um aukna vinnuvernd og notendastýrða persónulega aðstoð, 454. mál
21.02.2015
 
Umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsöguleum minjum, 427. mál
20.02.2015
 
Frumvarp til laga um náttúrupassa, 455. mál
20.02.2015
 
Frumvarp til laga um stjórn vatnamála, 511. mál
18.02 2015
 
Frumvarp til breytinga á raforkulögum, 305. mál 08.12.2014  

Frumvarp til laga um breytingar á tekjustofnalögum, 366. mál

04.12.2014
Lög
Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 29. mál
04.12.2014
 
Frumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu, 257. mál
17.11.2014
 
Frumvarp um úrskurðarnefnd velferðarmála, 207. mál
07.11.2014
 
Frumvarp til laga um skattkerfisbreytingar (VSK ofl.), 2. mál
21.10.2014
Lög
 Frumvarp til breytinga á jarðalögum, 74. mál
21.10.2014
 
Drög að frumvarpi til laga um náttúruhamfaratryggingar
12.09.2014
 
Drög að frumvarpi um breytingar á raforkulögum
02.06.2014

     


Ef mál hafa ekki náð fram að ganga þá er það auðkennt með striki "-"


Þingsályktunartillögur, reglugerðir ofl. sem barst til umsagnar
Umsögn sambandsins
Afdrif máls

   
Drög að geðheilbrigðisstefnu ásamt aðgerðaráætlun
Umsögn 28.08.2015
 
Drög að breytingu á reglugerð um héraðsvegi
Umsögn 12.08.2015
 
Drög að reglugerð um endurnýtingu úrgangs
Umsögn 30.06.2015
 
Drög að reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu
Umsögn 01.06.2015
 
Þingsályktunartillaga um samgönguáætlun 2014-2018
Umsögn 18.06.2015
 
Tillaga að landsskipulagsstefnu fyrir tímabilið 2015-2026
Umsögn 29.01.2015
Umsögn 7. maí 2015
 
Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, 321. mál  Umsögn 8.12.2014  
Drög að þingsályktunartillögu um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína
Umsögn 05.09.2014
 
Áfangaskýrsla stjórnarskrárnefndar
Umsögn um áfangaskýrslu
Bréf til alþingis 14.01.13
Ábendingar við 15. gr.
Umfjöllun um 22. gr.
Ábendingar við 12. gr.
Ábendingar við 33.-35. gr.
Ábendingar við 24. gr
Umsögn 21.12.12

Drög að verklagi um framkvæmd reglugerðar nr. 1054/2010
Umsögn 21.08.2014
 
Hvítbók um umbætur í menntamálum
Umsögn 21.08.2014
Fylgiskjal