146. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Umsagnir um lagafrumvörp Umsögn sambandsins Afdrif máls
     
Umsögn um frumvarp til laga um skóga og skógrækt, 407. mál
10.07.2017 Gekk ekki til nefndar
Umsögn um frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða, 408. mál
27.06.2017
Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp til laga um landgræðslu, 406. mál
22.06.2017
Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, 439. mál
15.05.2017
Greinargerð
Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál
15.05.2017 Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um landmælingar og grunnkortagerð, 389, mál
11.05.2017
Lög nr. 103/2006
Umsögn um breytingu á umferðarlögum, 307. mál
10.05.2017 Lög nr. 50/1987
Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um húnsæðissamvinnufélög, 440. mál
12.05.2017 Gekk til 2. umræðu
Umsögn um frumvarp til breytinga á sveitarstjórnarlögum, 375. mál
08.05.2017 Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um kosningar til sveitarstjórna, 258. mál
03.05.2017 Vísað til ríkisstjórnar
Umsögn um frumvarp um breytingar á úrgangslögum, 333. mál
03.05.2017 Lög nr. 55/2003
Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál
02.05.2017 Lög nr 7/1998
Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, 411. mál
25.04.2017 Lög nr. 57/2017
Umsögn um frumvarp til laga um LÍN, 392. mál
21.04.2017 Lög nr. 39/2017
Umsögn um frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra, 119. mál
18.04.2017 Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, 306. mál
07.04.2017
Lög nr. 43/2017
Umsögn um breytingu á atvinnuleysistryggingalögum (bótaréttur fanga) - 121. mál
06.04.2017 Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 216. mál
30.03.2017 Lög nr. 36/2017
Umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 120. mál
23.03.2017 Gekk til nefndar
Umsögn um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, 128. mál
24. 02.2017
Lög nr. 28/2017Þingsályktunartillögur, reglugerðir, drög o. fl. sem barst til umsagnar Umsögn sambandsins Afdrif máls
Umsögn um tillögur um breytingar á mannvirkjalögum
08.09.2017  
Umsögn um drög að reglugerð um fráveitur og skólp
01.09.2017  
Umsögn um breytingu á reglugerð um öryggis- og verndarbúnað í ökutækjum
24.08.2017  
Umsögn um drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafna
16.06.2017  
Umsögn um drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017
30.05.2017  
Umsögn um áform um breytingu á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 1277/2016
22.05.2017
 
Umsögn um drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða
15. maí 2017
 
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks, 434. mál
15.05.2017
Þingsályktun samþykkt
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 378. mál
03.05.2017
Þingsályktun samþykkt
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2018-2022, 402. mál
26.04.2017 Þingsályktun samþykkt
Umsögn um þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 207. mál
21.04.2017 Gekk til nefndar
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum (kæruréttur vegna athafnaleysis)
22.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
17.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um skóga og skógrækt
17.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um landgræðslu
13.03.2017
 
Endurskoðuð drög að frumvarpi til laga um breytingu á úrgangslögum
08.03.2017
 
Drög að reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara
03.03.2017  
Drög að frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða
12.12.2016  
     
     

Ólokin mál frá 145. löggjafarþingi
Umsögn sambandsins
Afdrif máls
Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (skilyrðing fjárhagsaðstoðar), 458. mál
07.03.2016  
Frumvarp til laga um húsnæðismál (hlutverk Íbúðalánasjóðs), 849. mál
19.09.2016  
Frumvarp til laga um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (samkomulag um A-deildir), 873. mál
  
Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs (raftækjaúrgangur, stjórnvaldssektir o.fl.), 670. mál
18.05.2016  
Frumvarp til laga um menningarminjar o. fl. (Þjóðminjastofnun), 606. mál
  
Frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, 794. mál
12.09.2016  
Frumvarp til laga um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka, 876. mál
  
Frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna (aðgangur Þjóðskrár að skattframtölum), 634. mál
  
Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (dreifing tekna af bankaskatti), 263. mál
23.11.2015
28.09.2016
 
Frumvarp til laga um umgengni um nytjastofna sjávar (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 679. mál
  
Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 674. mál
01.09.2016  
Frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu (erlend lán), 461. mál
  
Frumvarp til þriggja stjórnskipunarlaga (þjóðaratkvæðagreiðslur, náttúruauðlindir, umhverfismál), 841. mál
  
Þingsályktunartillaga um fjölskyldustefnu 2017-2021, 813. mál
09.09.2016  
Þingsályktunartillaga um vernd og orkunýtingu landsvæða (Rammaáætlun 3), 853. mál
  
Boðað frumvarp um umferðarlög (bílastæðagjöld á ferðamannastöðum)
  
Boðuð þingsályktunartillaga um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu