149. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um á 149. löggjafarþingi, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Lagafrumvörp
Umsögn sambandsins
Nánar um málið
staða máls
    
Frumvarp um skráningu einstaklinga, 772. mál
13.05.2019 Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp um lýðskóla, 798. mál
06.05.2019 Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp um breytta skattlagningu tekna af höfundaréttindum, 762. mál
06.05.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp um félög til almannaheilla, 785. mál
06.05.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings), 795. mál
03.05.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, 775. mál
24.04.2019 Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða, 778. mál
30.04.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012 með síðari breytingum (útvíkkun gildissviðs ofl.), 780. mál
30.04.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 með síðari breytingum (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi), 784. mál
24.04.2019 Samráðsgátt Staða máls
 Neyslurými, 711. mál
24.04.2019
Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til breytinga á efnalögum, 759. mál
23.04.2019
Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp um breytingu á lögum um loftslagsmál, 758. mál
23.04.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 801. mál
16.04.2019 Samráðsgátt Staða máls
Þrjú þingmál til innleiðingar á þriðja orkupakka ESB, mál nr. 782, 791 og 792
15.04.2019  
Staða máls 782, 791 og 792
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o. fl.), 647. mál
01.04.2019
Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð, 710. mál
01.03.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 (strandveiðar), 724. mál
01.04.2019   Staða máls
Frumvarpt um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir o. fl., mál nr. 542
15.03.2019  
03.06.2019

Staða máls
Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur, 255. mál
13.03.2019
Staða máls
Frumvarp til breytinga á lögum um kosningar til sveitarstjórna, 356. mál
05.03.2019
Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra), 495. mál
27.02.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, 493. mál
26.02.2019 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp um endurgreiðslur félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 136. mál
21.02.2019
Staða máls
Frumvarp um breytingu á lögum um opinber innkaup, 442. mál
21.02.2019
Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar, 436. mál
14.02.2019 Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu, 147. mál
08.02.2019
Staða máls
Frumvarp til laga um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (skýstrókar), 183. mál
30.01.2019   Staða máls
Frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, 417. mál
14.01.2019
Rit um siðferði
Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp  um breytingu á lögum um húsnæðisbætur, 140. mál
03.01.2019

Staða máls
Frumvarp til laga um atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóð), 300. mál
29.11.2018
Samráðsgátt Lög 128/2018
Frumvarp til laga um póstþjónustu, 270. mál
29.11.2018 Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp um rafræna birtingu á álagningu skatta og gjalda, 211. mál
15.11.2018
Lög 132/2018
Frumvarp til laga um skóga og skógrækt, 231. mál
15.11.2018
Staða máls
Frumvarp til umferðarlaga, 219. mál
15.11.2018 Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp til laga um landgræðslu, 232. mál
15.11.2018
Lög um landgræðslu
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 83/1994 um umboðsmann barna, 156. mál
13.11.2018 Samráðsgátt
Lög 148/2018
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 3/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs), 212. mál
6.11.2018   Staða máls
Breytingar á lögum vegna dagdvalar, 185. mál
6.11.2018
Fylgiskjal
  Lög nr. 126/2018
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, með síðari breytingum
23.10.2018
Samráðsgátt  
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál
17.10.2018
Samráðsgátt
Lög 127/2018
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 77. mál
15.10.2018
Samráðsgátt Lög 149/2018
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimils barna hjá báðum foreldrum, 25 mál.
01.10.2018
Samráðsgátt Staða máls
    
    
 


Þingályktunartillögur, reglugerðir, drög o. fl. sem  barst sambandinu til umsagnar
umsögn sambandsins
Nánar um málið
staða máls
Drög að breytingum á lögum um heilbrigðisþjónustu
09.10.2019 Samráðsgátt  
Drög að stefnu í málefnum einstaklinga með heilabilun, mál 151/2019
29.08.2019 Samráðsgátt  
Drög að frumvarpi um búsetuskilyrði í almannatryggingakerfinu
20.05.2019 Samráðsgátt  
Skattalegt umhverfi þriðja geirans
09.09.2019 Samráðsgátt  
 Drög að frumvarpi um urðunarskatt
28.08.2019 Samráðsgátt 
Drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur
23.08.2019 Samráðsgátt  
Lokadrög að stefnu í úrgangsmálum
23.08.2019
  
Drög að grænbók um flugsamgöngur, S-197/2019
06.08.2019 Samráðsgátt  
Tillögur til að bregðast við húsnæðisvanda á landsbyggðinni, S-195/2019
08.08.2019 Samráðsgátt  
Drög að frumvarpi um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, S-189/2019
09.08.2019 Samráðsgátt  
Jafnvægisás ferðamála, S-145/2019
18.07.2019
Samráðsgátt  
Dagsektir skv. jafnréttislögum - reglugerðardrög, S-157/2019  
19.07.2019
Samráðsgátt
 
Verkefnisáætlun um heildarendurskoðun jafnréttislaga, S-155/2019
18.07.2019  Samráðsgátt  
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023, mál S-152/2019
15.07.2019 Samráðsgátt  
Skilgreining á mörkum miðhálendis-þjóðgarðs, skipting í verndarflokka o. fl.
28.06.2019 Samráðsgátt  
Drög að stjórnarskrárákvæði um auðlindir náttúru Íslands
27.06.2019 Samráðsgátt
 
Drög að stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd
27.06.2019  
Samráðsgátt  
Grænbók um málefni sveitarfélaga
07.06.2019 Samráðsgátt
Umsagnir annarra
Stefna Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra
27.05.2019   
Breytingar á lögum um almennar íbúðir - frumvarpsdrög
22.05.2019 Samráðsgátt 
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022
20.05.2019 Alþingisvefur
 
 Búsetuskilyrði í almannatryggingakerfinu - frumvarpsdrög
20.05.2019 Samráðsgátt  
Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020-2024 - 750. mál
03.05.2019 Alþingisvefur
 
Tillögur að helstu áherslur í stjórnunar- og verndaráætlun við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
17.04.2019 Samráðsgátt
Drög að innkaupastefnu matvæla fyrir opinbera aðila, mál nr. S-97/2019
04.04.2019 Samráðsgátt  
Lýsing fyrir gerð landskipulagsstefnu
27.03.2019
Staða máls
Breytt skattlagning tekna af höfundaréttindum, mál nr. S-84/2019
22.03.2019 Samráðsgátt
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd nr. 60/2013, mál nr. S74/2019
13.03.2019
Samráðsgátt
 
 Heilbrigðisstefna til ársins 2030, 509. mál
 

12.03.2019

Samráðsgátt Staða máls
Stefna ríkisins í almenningssamgöngum – Ferðumst saman, mál nr. S-47 2019
07.03.2019
Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um vistvæn opinber innkaup á matvöru, 43. mál
05.03.2019
Staða máls
Drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiða
19.02.2019 Samráðsgátt  
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál
19.02.2019 Samráðsgátt  
Drög að frumvarpi til laga um skráningu einstaklinga
31.01.2019 Samráðsgátt  
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á upplýsingalögum nr. 140/2012
31.01.2019
 
Tillaga til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál
28.01.2019   Staða máls
Ábendingar til starfshóps um gerð orkustefnu
26.01.2019
  
Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi, 443. mál
18.01.2019
Staða máls
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi
11.01.2019 Samráðsgátt  
Drög að frumvarpi til laga um gjald vegna nýtingar eldissvæða í sjó
09.01.2019 Samráðsgátt  
Greining tækifæra með stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
28.12.2018
Samráðsgátt
 
Heilbrigðisstefna til ársins 2030
19.12.2018
Stefna í öldrunarþjónustu
Samráðsgátt
 
Kerfisáætlun Landsnets 2019-2028: Verkefnis- og matslýsing
 18.12.2018   
Tvö frumvörp í samráðsgátt um hollustuhætti
29.11.2018 Samráðsgátt
Samráðsgátt
 
Drög að reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
08.11.2018 Samráðsgátt
 
Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, 155. mál
07.11.2018

Staða máls
Drög að stefnu í íþróttamálum
05.11.2018 Samráðsgátt  
Þingsályktun um samgönguáætlun 2019-2033 ásamt tillögu að fimm ára áætlun 2019-2023, 172. og 173. mál
31.10.2018
  
Þingsályktun um ráðgjafarstofu innflytjenda, 19. mál
25.10.2018
  
Drög að reglugerð um raf- og rafeindabúnað
16.10.2018
Samráðsgátt  
Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum
5.10.2018 Samráðsgátt  
Drög að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum
04.10.2108
Samráðsgátt  
Áform um lagafrumvarp um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsfélaga
01.10.2018 Samráðsgátt
 
Drög að frumvarpi til laga um þjóðgarðastofnun og breytingu á lögum um náttúruvernd
29.08.2018 Samráðsgátt