Erlent samstarf sambandsins

Sambandið á ýmis konar samstarf við norræn systursambönd sín. Það á aðild að Evrópusamtökum og Alþjóðlegum samtökum sveitarfélaga, héraða og borga (CEMR og UCLG).

Stjórn sambandsins tilnefnir fulltrúa sem taka þátt í sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins.

Tenglar: