Óskir um vinabæjasamskipti

Vasilena Kostenarova í Búlgaríu

Vasilena Kostenarova í Búlgaríu óskar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Sveitarfélagið er við landamærin að Grikklandi og hefur fleiri en 20.000 íbúa.

Nánar...

Tranemo í Svíþjóð óskar eftir vinabæjasamskiptum

Sveitarfélagið Tranemo í Svíþjóð óskar eftir vinabæjasamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Tranemo er miðja vegu milli Gautaborgar og Jönköping í suður Svíþjóð. Borgarstjóri er Johanna Larsson. Nánar...

Omurtag í Búlgaríu óskar eftir vinabæjasamskiptum

Sveitarfelagið Omurtag í Búlgaríu hefur sett inn beiðni á vinabæjarsíðu CEMR þar sem því er lýst yfir að sveitarfélagið óski eftir vinabæjarsamskiptum við sveitarfélag á Íslandi.

Nánar...

Kavadarci í Makedóníu óskar eftir vinabæjarsamskiptum

Sveitarfélagið Kavadarci í Makedóníu óskar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Sveitarfélagið á þegar í vinabæjarsamskiptum í Slóveníu, Rúmeníu, Ítalíu, Búlgaríu, Grikklandi, Póllandi og Serbíu.

Nánar...