Félagsþjónustur á Íslandi

Félagsþjónusta sveitarfélaga heyrir undir félagsmálaráðuneytið sem hefur eftirlit með því að sveitarfélögin veiti lögbundna þjónustu. Félagsmálastjórar hafa umsjón með félagsþjónustu sveitarfélaganna um allt land.  Víða um landið hafa fleiri en eitt sveitarfélag sameinast um félagsmálastjóra.