Tölulegar upplýsingar

Félag grunnskólakennara (FG)


Laun grunnskólakennara (MEd) eftir kennsluferli

 5 ára háskólanám 0 ár 5 ár 10 ár 15 ár
Grunnskólakennari  465.154  490.238  516.846  545.081
 Umsjónar-/sérkennari  490.238  516.846  545.081  575.030
 Náms- og starfsráðgj.1  503.354  530.754  559.832  590.684
Náms- og starfsráðgj.2  530.754  559.832  590.684  623.414
 Verkefnisstjóri 1  530.754  559.832  590.684  623.414
 Verkefnisstjóri 2  575.030  606.806  640.517  676.280

Dagvinnulaun helstu starfsheita í kjarasamningi miðast við 5 ára háskólanám. Af heildarfjölda kennara sinna tæp 60% umsjónarkennslu. Taflan byggir á launastöðu í launatöflu A í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags Grunnskólakennara (FG), en allir nýráðnir kennarar taka  laun eftir þeirri tölfu ásamt þeim sem hafa afsalað sér kennsluafslætti eða samtals um 95% kennara.

Meðallaun á hvert stöðugildi
Kr./mán.

     Allir félagsmenn FG Kennarar með leyfisbréf  
  Meðaldagvinnulaun 518.220  526.849  
   Meðalheildarlaun 584.439  587.558  

Taflan sýnir meðaltal dagvinnulauna og meðaltal heildarlauna hjá annars vegar öllum félagsmönnum FG og hins vegar hjá félagsmönnum FG að leiðbeinendum undanskildum, þ.e. kennurum með leyfisbréf. Heimild: Launakönnun sambandsins okt. 2017.


Launadreifing grunnskólakennara eftir stöðugildum

Þús.kr./mán.

Dreifing-dagvinnulauna-grunnskolakennara_okt_2017Taflan sýnir dreifingu dagvinnulauna hjá grunnskólakennurum með leyfisbréf.
Heimild: Launakönnun sambandsins okt. 2017Samanburður á þróun dagvinnulauna

Throun-dagvinnulauna-_-allir-felagsmenn-fgLaunaþróun dagvinnulauna hjá öllum félgasmönnum FG í samanburði við launaþróun á opinberum vinnumarkaði og almennum vinnumarkaði mars 2013 til október 2017.
Heimild: Hagstofan og launakönnun sambandsins okt. 2017


Samanburður á þróun kaupmáttar

Throun-kaupmattar_allir-felagsmenn-fgKaupmáttarþróun dagvinnulauna hjá öllum félagsmönnum FG í samanburði við þróun kaupmáttar annarra launþega á opinberum vinnumarkaði og á almennum vinnumarkaði mars 2013 til mars 2017. Heimild: Hagstofa Íslands og launakönnun sambandsins okt. 2017.


Yfirvinna að meðaltali á hvert stöðugildi

   mars 2010  okt. 2017 Breyting  
 Meðalfjöldi yfirvinnustunda  11,4  9,6  -15,8%  

Heimild: Launakönnun sambandsins okt. 2017

Meðalaldur allra félagsmanna FG

  mars 2010 maí. 2018  Breyting  
 Meðalaldur  44,9 ár  47,5 ár  2,6 ár  

Heimild: Launakönnun sambandsins okt. 2017


Dreifing á aldri grunnskólakennara

Uppreiknað m.v. maí 2018

Aldursdreifing-grunnskolakennara-mai-2018Dreifing á aldri félagsmanna FG með leyfisbréf.


Um launakönnun sambandsins


Launakönnun sækir tölulegar upplýsingar  beint úr launakerfum sveitarfélaganna og sýnir könnunin því rauntölur á hverjum tíma.

Úrtak launakönnunar

Okt. 2017 Fjöldi stöðugilda í úrtaki  3.870  
   Heildarfjöldi stöðugilda  4.064  
   Úrtakshlutfall  95,2%  


Skipting kennara í úrtaki á A eða B launatöflu

Okt. 2017  A  3.979 95%  
   B  208  5%  
   Samtals  4.187  100%  

 

Stöðugildi hjá sveitarfélögunum

  2017
2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010  2009  2008
Samtals stöðugildi 20.722,2
20.818,4 20.427,8 20.362 20.132,1 19.621,4
19.656,5 19.242,2 19.431,7
18.929,7
BSRB 7.146,6
7.305,7 7.186,9 7.465 7.526,1 7.216,7 7.240,7 6.838,6 6.916,6 6.702,0
BHM 1.815,6
1.789,9 1.668,0 1.567 1.447,9 1.386,4 1.348,5 1.154,9 1.128,3 990,4
6.822,6
6.906,5 6.835,5 6.816 6.756,6 6.749,5 6.719,2 6.749,1 6.821,2 6.482,0
ASÍ 4.184,7
4.259,2 4.217,1 4.032 3.944,5 3.778,9 3.864,3 3.994,2 4.025,5 4.173,8
Aðrir 607,5
557,2 520,3 481 457,0 489,9 483,7 505,4 540,0 581,5

Skipting stöðugilda eftir sveitarfélögum:


Í þeim töflum sem stuðst er við árið 2013 sem upphafsár er það gert með vísan í SALEK-samkomulagið.

Ofangreindar upplýsingar eru birtar með almennum fyrirvara um ásláttarvillur og uppfærslur.


Nánari upplýsingar veita: