Norrænt um lýðræði og stjórnun

Norrænu sveitarfélaga halda árlega samráðsfundi um lýðræði og stjórnun. Slíkur fundur var haldinn á Álandseyjum í júní 2012. Þar kom margt fram sem er áhugavert fyrir íslensk sveitarfélög, m.a.:

  • hvernig Finnar eru að vinna að sameiningum sveitarfélaga,
  • hvað samböndin eru að gera til að efla íbúalýðræði,
  • um endurskoðun sveitarstjórnarlaga,
  • hvernig áhersla er á að fólk geti valið þjónustuveitendur innan velferðarþjónustunnar,
  • hversu mismunandi þjónustan geti verið á milli sveitarfélaga,
  • nýjar stjórnunaraðferðir til að ná meiri hagræðingu og árangri,
  • um nám fyrir kjörna og ráðna stjórnendur sveitarfélaga o.fl.

Hér að neðan er samantekt sviðsstjóra þróunar- og alþjóðasviðs um fundinn.  1. Hvernig er unnið að íbúalýðræði í norrænum grannríkjum

  2. Breytingar á sveitarfélagaskipaninni í norrænum grannríkjum

  3. Nýmæli í stjórnun sveitarfélaga í norrænum grannríkjum, þróunarverkefni og námstilboð