Kynningarfundur um rafrænar íbúakosningar

Dagskrá

  Inngangsorð
Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands
  Ávarp
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra
  Lagaumhverfið
Ástríður Jóhannesdóttir, deildarstjóri lögfræðideildar þjóðskrársviðs

Íbúakosningakerfið
Arnar Pálsson verkefnisstjóri og
Bragi Leifur Hauksson verkefnastjóri
  Hvatning til sveitarfélaganna
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundarstjóri:

Magnús Karel Hannesson, sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs sambandsins.