Sameiningar sveitarfélaga

Frá árinu 1950 hefur sveitarfélögum á Íslandi fækkað um 157 úr 229 í 72.

Fjallað hefur verið um sameiningar sveitarfélaga á mörgum ráðstefnum sem haldnar hafa verið á vegum sambandsins. Hér fyrir neðan má finna tengingar í hluta af þeim ráðstefnum þar sem sameining sveitarfélaga hefur verið meðal umræðuefna og til hliðar má finna ýmsar tölulegar upplýsingar um sameiningar sveitarfélaga.

Sveitarstjórnarstigið á 21. öldinni