Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga 2012

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldinn 26. og 27. apríl 2012 í Rangárþingi ytra.

Glærur frá fundinum má nálgast á vef Skipulagsstofnunar en hér að neðan má sjá erindin sem flutt voru.

Dagskrá:

 

Fimmtudagur 26. apríl 

 13:00 Opnun fundar
Stefán Thors, Skipulagsstofnun

 13:15 Landsskipulagsstefna, staða skipulagsmála
Einar Jónsson, Skipulagsstofnun
 13:45 „Veðjað á vöxt“ – byggðaþróun á stór-höfuðborgarsvæðinu
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, Háskólanum í Reykjavík
 14:10 Viðfangsefni skipulags og landnotkunarflokkar
Hafdís Hafliðadóttir, Skipulagsstofnun
 14:30 Þróun mannfjölda, íbúða, orkunotkun og skipulag
Björn Marteinsson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
 14:55 K A F F I H L É
 15:15 Deiliskipulag og bótaskylda sveitarfélaga
Trausti Fannar Valsson, Háskóli Íslands
 15:45 Breyting á lögum um mat á umhverfisáhrifum
Rut Kristinsdóttir, Skipulagsstofnun
 16:05 Útgáfa framkvæmdaleyfa með hliðsjón af lagabreytingum
Erna Hrönn Geirsdóttir, Skipulagsstofnun
 16:30 U M R Æ Ð U R
 16:45 Lok fyrri fundardags
 16:45 Dagskrá í boði Rangárþings ytra – kynning á starfsemi glerverksmiðjunnar Samverk, gengið um þorpið Hellu og fræðst um sögu þess og kynntir helstu þættir skipulagsmála hjá Rangárþingi ytra. Léttar veitingar.
 19:00 Kvöldverður í Árhúsum, Hellu
   
 

 Föstudagur 27. apríl

 09:00 Setning síðari fundardags
Stefán Thors, Skipulagsstofnun
 09:05 Sóknaráætlanir landshluta og svæðisskipulag
Guðjón Bragason, Samband íslenskra sveitarfélaga
 09:20 Aðgerðir gegn utanvegaakstri og tengsl við skipulag
Sesselja Bjarnadóttir, umhverfisráðuneyti
 09:40 Helstu viðfangsefni og áherslur í skipulagsmálum
Valtýr Valtýsson, Samband íslenskra sveitarfélaga
 10:00 K A F F I H L É
 10:20 Lýsing fyrir gerð skipulags
Málfríður Kristiansen, Skipulagsstofnun
 10:40 Skipulag og framkvæmd landeignaskrár
Tryggvi Már Ingvarsson, Þjóðskrá Íslands
 11:00 Sameiginleg skipulagsnefnd og sameiginlegur skipulagsfulltrúi
Torfi Jóhannesson, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
 11:20 Kynning á Félagi skipulagsfulltrúa
Arinbjörn Vilhjálmsson
 11:25 U M R Æ Ð U R
 11:55 Samantekt fundar og fundarlok
Stefán Thors, Skipulagsstofnun