Skipulagsdagurinn 2017

Skipulagsdagurinn 2017 verður haldinn föstudaginn 15. september í Gamla bíói kl. 09-16.

Dagskrá:

09:00
Setningarávarp 
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra
09:15 Hvað er títt?
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
 

Skipulag á miðhálendinu

09:40 Miðhálendið - hugmyndir um þjóðgarð
Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri umhverfis- og auðlindaráðuneyti
10:00 Þjóðgarður á miðhálendinu
Óli Halldórsson, formaður byggðaráðs Norðurþings og stjórnarmaður í Vatnajökulsþjóðgarði
10:20
Kaffihlé
10:40 Reglugerð um vegi í náttúru Íslands - kynning á drögum
Sigríður Svana Helgadóttir, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
10:50 Mannvirki og víðerni á miðhálendinu
Egill Þórarinsson, Skipulagsstofnun
11:05 Skaftafell þjóðgarður. Rætur-saga-sýn
Þórður H. Ólafsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs 
11:15 Langisjór. Landslag, arkitektúr og deiliskipulag í óbyggðum
Birgir Teitsson, Arkís
11:25   Askja/Vikraborgir
Einar E. Sæmundsen, Landmótun
11:35 Skipulag styður við nýtingu
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
12:00 Hádegishlé
 

Skipulag borgar og bæja

13:00 Places are like people
Mauricio Durate Pereira, Gehl
14:00 Samspil Borgarlínu og byggðamynsturs
Hrafnkell Proppé, svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins
14:20 Heklureiturinn
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Magnús Már Þorvarðarson og Yngvi Karl Sigurjónsson, Yrki arkitektar
14:35Kaffihlé
14:55 Smárinn 201
Birgir H. Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogs
15:05 Oddeyrin á Akureyri, rammaskipulag
Tryggvi Már Ingvarsson, formaður skipulagsráðs Akureyrar
15:15 Sementsreiturinn Akranesi
Gunnar Örn Sigurðsson, ASK arkitektum
15:25 Deiliskipulag Búðarvallar á Húsavík
Arnhildur Pálmadóttir, DARK studio
15:40 Hugsað beint og skakkt
Dr. Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Háskóla Íslands

Fundarstjórar: Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerði og Páll Guðjónsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Léttar veitingar í ráðstefnulok.