Viðkvæm álitamál og nemendur

Morgunverðarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál
27. apríl 2018 á Grand hóteli – Gullteig B

Skráning á fundinn

Fyrirlesarar:    

  • Bryndís Haraldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi,
  • Guðrún Ebba Ólafsdóttir, grunnskólakennari,
  • Jón Páll Haraldsson, skólastjóri og
  • Linda Heiðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri

Dagskrá


Viðkvæm álitamál og nemendur 
Verkefni með þátttöku fundargesta; stólaleikur
  Verkefni með þátttöku fundargesta; heitt og kalt-leikur
Hvernig eflum við starfsfólk skóla?
Samantekt og umræður


Fundarstjóri    Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Fljótsdalshéraðs

  • Skráning á fundinn
  • Þátttökugjald er 3.500 krónur og innifelur morgunverð
  • Fundurinn er tekinn upp og gerður aðgengilegur á vef sambandsins í kjölfarið, en því miður reynist ekki unnt að streyma honum eins og til stóð upphaflega vegna tæknilegra örðugleika.