Skólastefnur sveitarfélaga

Hér fyrir neðan eru tenglar á skólastefnur þeirra sveitarfélaga sem hafa mótað sér slíka stefnu og gert hana aðgengilega á heimasíðu sinni.  Til að fá fram skólastefnuna er smellt á nafn viðkomandi sveitarfélags.

Til hliðar við skólastefnurnar er leiðbeinandi efni sem viðkomandi sveitarfélag hefur tekið saman til upplýsingar um feril stefnumótunarvinnu sinnar.


Höfuðborgarsvæðið

 Skólastefnur Leiðbeinandi efni
Garðabær 2014  
Hafnarfjarðarkaupstaður 2009  
Kópavogsbær: Grunnskóladeild   
Kópavogsbær: Leikskóladeild   
Mosfellsbær 2010  
Reykjavíkurborg:   Skóla- og frístundasvið 2016
Stefnumörkun eftir málaflokkum
Seltjarnarneskaupstaður 2011 Vinnuferli skólastefnu

Reykjanes

Reykjanesbær 2016
Sveitarfélagið Garður 2014-2020  
Sveitarfélagið Vogar 2010 Gerð skólastefnu 
Verkefnisáætlun

Vesturland

Borgarbyggð 2016-2020  
Hvalfjarðarsveit 2012-2015  
Snæfellsbær 2009-2012 Gerð skólastefnu
Stykkishólmsbær 2010
 

Vestfirðir

Ísafjarðarbær - skólastefna (ártal óljóst)
 
Vesturbyggð 2014
 

Norðurland vestra

Húnaþing vestra
 
Sveitarfélagið Skagafjörður 2008  

Norðurland eystra

Akureyrarkaupstaður 2006  
Dalvíkurbyggð 2015  
 
Fjallabyggð 2009  
Langanesbyggð 2014-2018  

Austurland

Fjarðarbyggð 2010 Finnst ekki á síðunni
Fljótsdalshérað Menntastefna er í mótun (nóv 2016)
Sveitarfélagið Hornafjörður
Menntastefna 2016-2030 í kynningu
Gerð skólastefnu

Suðurland

Sameiginleg markmið skóla innan Skólaþjónustu Árnesþings

Skýrslur og útgefið efni skólaþjónustunnar
  • Bláskógabyggð
  • Flóahreppur
  • Grímsnes- og Grafningshreppur
  • Hrunamannahreppur
  • Hveragerðisbær
  • Skeiða- og Gnúpverjahreppur
  • Sveitarfélagið Ölfus
Mýrdalshreppur 2010
 
Skaftárhreppur 2016-2020
 
Sveitarfélagið Árborg 2013-2016  
Vestmannaeyjabær 2006