Nýsköpunarverkefni sveitarfélaga

Tuttugu sveitarfélög hafa tilnefnt 68 verkefni til nýsköpunarverðlauna fyrir opinbera stjórnsýslu og þjónustu í þau þrjú skipti sem sveitarfélög hafa tekið þátt í viðburðinum.

Þetta eru sveitarfélögin:

Akraneskaupstaður
Akureyrarkaupstaður
Borgarbyggð
Dalvíkurbyggð
Fjallabyggð Fjarðabyggð
Grindavíkurbær Hafnarfjarðarkaupstaður Húnaþing vestra
Hveragerðisbær Kópavogsbær Langanesbyggð
Mosfellsbær Rangárþing eystra
Reykjanesbær
Reykjavíkurborg Seltjarnarnesbær Skorradalshreppur
Snæfellsbær Sveitarfélagið Skagafjörður
 


Reykjavíkurborg hefur tilnefnt langflest verkefni eða 31. Þar á eftir koma Seltjarnarnesbær og Hafnarkaupstaður með fimm verkefni hvort.

Árið 2012 fengu Reykjavíkurborg og Akureyrarkaupstaður viðurkenningar og árið 2014 annars vegar Dalvíkurbyggð og hins vegar Reykjanesbæ, Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Garður og fyrir sameiginlegt verkefni.

Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið sem hefur hlotið aðalverðlaunin, þ.e. núna í janúar 2015 fyrir " Geðheilsustöðina í Breiðholti".  Sveitarfélögin stóðu sig mjög vel í ár. Þau hrepptu allar viðurkenningarnar nema eina. Hafnarfjarðarkaupstaður fyrir „ Áfram: Ný tækifæri í Hafnarfirði“. Reykjavíkurborg fyrir „ Næringarútreiknaðir matseðlar, örútboð og matarsóun“. Langanesbyggð vegna Grunnskólans á Bakkafirði fyrir „ Vinnustofur- Fjölbreyttir kennsluhættir og nýsköpun“ og Seltjarnarnesbær fyrir „ Ungmennaráð Seltjarnarness“.  Einu ríkisstofnanirnar sem fengu viðurkenningu að þessu sinni voru Embætti landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrir „Veru: Öruggur rafrænn aðgangur að mínum heilbrigðisupplýsingum“.

Hér að neðan er yfirlitsmynd yfir nýsköpunarverkefni sveitarfélaganna eftir efnisflokkum. Hafa þarf í huga að sum verkefnin eru flokkuð á tveimur stöðum þar sem þau hafa tengsl við fleiri en eitt svið. Þetta á einkum við um innflytjenda-; lýðræðis- og upplýsingatækniverkefni, svo og verkefni á sviði æskulýðs- og íþróttamála og skólamála sem fela í sér samstarf á milli þessara sviða.
Hér að neðan er hægt að lesa stutta lýsingu á einstökum verkefnum eftir efnisflokkum. Er það von sambandsins að sveitarfélögin muni nýta sér þennan gagnabanka um nýsköpunarverkefni til hvatningar og eftirbreytni.

Tenglar á verkefnin sem fengu viðurkenningu má finna á vef fjármálaráðuneytisins.

Atvinnumál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Höfuðborgarstofa – Reykjavík Loves, nýtt auðkenni fyrir höfuðborgarsvæðið
Reykjavíkurborg
2015
Innleiðing á námi í plast- og trefjaðinum
Sveitarfélagið Skagafjörður
2012

Barnavernd

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Börn og heimilisofbeldi
Barnaverndarstofa
2012

Byggðamál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes
Snæfellsnes
2015
Austurbrú Austurland 2014
Brothættar byggðir
Byggðastofnun 2014
Nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Vestfjarða
Fjórðungssamband Vestfirðinga
2014
Sóknaráætlanir landshluta
Samband íslenskra sveitarfélaga
2014
Austurbrú Austurland
2012

Félagsþjónusta

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Samstarfsverkefni, félagsþjónustu, barnaverndar og heimaþjónustu
Akraneskaupstaður
2015
Áfram! Ný tækifæri í Hafnarfirði: Virðing - Vinna - Virkni
Hafnarfjarðarbær
2015
Heimaþjónusta Reykjavíkur – Geðheilsustöð Breiðholts – Gæfusporin, námskeið fyrir þolendur ofbeldis
Reykjavíkurborg 2015
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar – Atvinnutorg Reykjavíkur
Reykjavíkurborg  2015 
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar – Borgarverðir, Þjónustumiðstöð Breiðholts - Breiðholtsmódelið
Reykjavíkurborg  2015 
Heimaþjónusta Reykjavíkur, geðteymi – Geðheilsustöð Breiðholts
Reykjavíkurborg
2015 
Að halda glugganum opnum – samstarf við félagsþjónustuna
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
2014
Heimaþjónusta Reykjavíkur
Reykjavíkurborg 2014
Hænsnahöllin Akureyrarkaupstaður 2012
Smiðjan Akureyrarkaupstaður  2012
Geðteymi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
2012
Atvinnutorg Reykjavíkur
Reykjavíkurborg 2012
Vettvangsgeðteymi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg 2012

Forvarnir

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Heilsuvika
Rangárþing eystra
2012

Hafnamál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Grindavíkurhöfn
Grindavíkurbær
2015

Innflytjendamál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
2015
Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða – SÍSL verkefnið
Reykjavíkurborg 2015
Söguskjóður Dalvíkurbyggð
2014
Eitt samfélag í orði og á borði
Rangárþing eystra
2014

Lýðræðismál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Ungmennahúsið Skelin / Ungmennaráð Seltjarnarness – Ungmennaþing fyrir alla
Seltjarnarnesbær
2015
Borgarstjórn í beinni
Reykjavíkurborg 2015
Betri hverfi
Reykjavíkurborg
2012
Betri Reykjavík Reykjavíkurborg
2012

Menningarmál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Ljósmyndasafn Akraness – varðveiting sögu
Akraneskaupstaður 2015
Safnahús Borgarbyggðar – Listræn sköpun á grundvelli texta
Borgarbyggð 2015
Höfuðborgarstofa – Barnamenningarhátíð í Reykjavík
Reykjavíkurborg 2015
Borgarbókasafn Reykjavíkur Reykjavíkurborg 2015 
Listasafn Reykjavíkur – skráning og birting safnkosts á vef
Reykjavíkurborg 2015
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO – Sleipnir, lestrarhvatning
Reykjavíkurborg 2015
Bókasafn Seltjarnarness – Lestrarvakning meðal unglingsdrengja
Seltjarnarnesbær
2015

Skipulagsmál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Deiliskipulagsgerð
Rangárþing eystra
2015

Skólamál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Leikskólinn Ásgarður – ný hugmyndafræði
Húnaþing vestra
2015
Grunnskólinn á Bakkafirði – Vinnustofur, fjölbreyttir kennsluhættir og nýsköpun
Langanesbyggð 2015
Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða – SÍSL verkefnið
Reykjavíkurborg 2015
Þjónustumiðstöð Breiðholts – Lestrarlestin
Reykjavíkurborg 2015
Næringarútreiknaðir matseðlar, örútboð og matarsóun
Reykjavíkurborg 2015
Söguskjóður Dalvíkurbyggð 2014
Verklegt nám fyrir grunnskólanemendur
Iðnskólinn í Hafnarfirði
2014
Framtíðarsýn Reykjanesbæjar, Sandgerðis og Garðs í menntamálum
Reykjanesbær
2014
Heildarmat á leikskólum Reykjavíkur
Reykjavíkurborg 2014
Viðmið um gæði í skólastarfi
Reykjavíkurborg 2014
Vinsamlegt samfélag
Reykjavíkurborg 2014
Sumarskólinn
Seltjarnesbær 2014
Útideild við Víðivelli
Hafnarfjarðarkaupstaður 2012
Áhersla á samstarf við foreldra barna í leikskólum Reykjavíkur
Reykjavikurborg 2012
Námskraftur Reykjavíkurborg 2012
Þróun kennsluhátta
Reykjavíkurborg 2012
Átthagafræði Snæfellsbær 2012

Starfsmannamál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Innanhússfræðarar – fræðsla um vellíðan á vinnustað
Akureyrarkaupstaður
2015
Sterkari stjórnsýsla
Borgarbyggð 2012
Móttaka nýrra starfsmanna
Mosfellsbær 2012

Stjórnsýsla

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Aukið aðgengi að gögnum
Hafnarfjarðarkaupstaður
2014
Eignaskráning í Hafnarfirði
Hafnarfjarðarkaupstaður 2012
Vottuð stjórnsýsla Kópavogsbæjar, ISO 9001
Kópavogsbær 2012

Umhverfismál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
LUKS Kortasjá (Landupplýsingakerfi Seltjarnarss)
Seltjanarnesbær
2015
Græn skref
Reykjavíkurborg 2012
Hættumat, viðbragðsáætlun og forvarnir gróður-/skógarelda
Skorradalshreppur 2012

Upplýsingatækni

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
LUKS Kortasjá (Landupplýsingakerfi Seltjarnarss)
Seltjarnarnesbær
2015
Mín Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð 2014
Áttavitinn Reykjavíkurborg 2012
Betri hverfi
Reykjavíkurborg 2012
Betri Reykjavík
Reykjavíkurborg 2012

Æskulýðs- og íþróttamál

Verkefni Sveitarfélag/stofnun Ár
Frístundamiðstöðin Þorpið – Gaman saman á Akranesi Akraneskaupstaður 2015
Leyningsás Fjallabyggð 2015
Samstarf Verkmenntaskóla Austurlands og Sjávarútvegsskóla Fjarðabyggðar við Vinnuskóla Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð 2015
Codland vinnuskólinn
Grindavíkurbær 2015
Árbæjarskóli og Félagsmiðstöðin Tían – Hönd í hönd
Reykjavíkurborg 2015
Frístundaheimilið Eldflaugin við Hlíðaskóla – Stelpustuð
Reykjavíkurborg
2015
Grunnskólar, leikskólar, frístundamiðstöð og þjónustumiðstöð í Vesturbæ Reykjavíkur – Vesturbæjarfléttan
Reykjavíkurborg
2015
Ungmennahúsið Skelin / Ungmennaráð Seltjarnarness – Ungmennaþing fyrir alla
Seltjarnarnesbær 2015
Þróun Vinnuskóla Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð 2014
Hamarshöllin í Hveragerði – loftborið íþróttahús
Hveragerðisbær 2014
Vinsamlegt samfélag Reykjavíkurborg 2014
Vinaskjól og Verkherinn í félagsmiðstöð
Hafnarfjarðarkaupstaður 2012
Áttavitinn Reykjavíkurborg 2012
Frostheimar - safnfrístundaheimili
Reykjavíkurborg 2012
Sumarskólinn Seltjarnarnesbær 2012