Samráðsfundur sveitarfélaga vegna stefnumótunar um upplýsingasamfélagið 2013-2017

Samráðsfundur sveitarfélaga

vegna stefnumótunar um upplýsingasamfélagið 2013-2017

4. febrúar 2013 frá kl. 13:00-16:15 – 7. h. Hótel Cabin, Borgartúni 32, Reykjavík

Dagskrá

 

13:00

Um stefnumótunarvinnuna, markmið, stöðu og framhald

Guðbjörg Sigurðardóttir, formaður kjarnahóps innanríkisráðherra um mótun tillagna um stefnu um upplýsingasamfélagið 2013-2017.

13:10

Tillögur stýrihóps um rafræna stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga

Þorleifur Gunnlaugsson, formaður hópsins, kynnir tillögurnar og situr fyrir svörum um innleiðingu þeirra ásamt:

Hirti Grétarssyni, upplýsingatæknistjóra hjá Reykjavíkurborg
Höllu Björgu Baldursdóttur forstöðumanni
Braga Leifi Haukssyni, verkefnastjóra rafrænnar stjórnsýslu hjá Þjóðskrá Íslands

13:50

Verkefnastofnar (meginmarkmið) vegna stefnumótunar um upplýsingasamfélagið 2013-2017 og nánari útfærsla þeirra

Arnar Pálsson, ráðgjafi hjá Capacent

14:00

Hópavinna til að fá fram sjónarmið sveitarfélaga til nánari útfærslu verkefnisstofnana:

1.    Þekkingaruppbygging

2.    Opin og gagnsæ stjórnsýsla

3.    Arkitektúr, öryggi og samvirkni kerfa

4.    Hagræðing og skilvirkni

5.    Aukið lýðræði

6.    Aukin þjónusta

16:15 Fundarslit

Mótun nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagið .

Fundarstjóri: Anna G. Björnsdóttir, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga