Náttúruvernd

Náttúruvernd er á verkefnaskrá sveitarfélaga, kjósa skal náttúruverndarnefndir, í samræmi við 2. mgr. 11 gr. náttúruverndarlaga nr. 44/1999 en þar segir:

... [Þær skulu] stuðla að náttúruvernd

hver á sínu svæði, m.a. með fræðslu og umfjöllun um

framkvæmdir og starfsemi sem líkleg er til þess að hafa áhrif

á náttúruna, og gera tillögur um úrbætur til sveitarstjórna og

Umhverfisstofnunar.

Sveitarfélög hafa aðkomu að friðlýsingu landssvæða og geta stofnað fólkvanga, útvistarsvæði fyrir almenning.