Lög og reglugerðir um úrgangsmál

Yfirlit

Íslenska regluverkið

Sérstök lög um úrgang voru sett á árinu 2003 með innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um urðun úrgangs. Hér fyrir neðan eru talin upp helstu lög þar sem kveðið er á um meðhöndlun úrgangs.   

I kjölfar lagasetningarinnar voru gefnar út þrjár reglugerðir um meðhöndlun úrgangs. Í nokkrum öðrum lögum og reglugerðum er fjallað um úrgang. Samantekt regluverks um úrgang er á þessum lista. Hann verður uppfærður reglulega.

Lagasafn

Reglugerðir


Regluverk ESB

Í Evrópusambandinu (ESB) eru í dag 28 aðildarríki. Úrgangsmál á Íslandi lúta algjörlega regluverki ESB, í samræmi við XX. viðauka EES-samningsins frá árinu 1994. Frumtexta löggjafar ESB má finna á þessari vefslóð. Þessi vefsíða býður upp á að velja eitthvert af tungumálum ESB, en upp kemur fyrst alltaf enska útgáfan. Fljótasta leiðin til að finna gerð (tilskipun, reglugerð, ákvörðun o.þ.h.) er að smella á Simple Search til vinstri slá síðan inn númer og útgáfuár viðkomandi gerðar.

Yfirlit yfir regluverk ESB hvað varðar úrgangsmál

Það er hlutverk Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins að þýða á íslensku þær gerðir ESB sem eru teknar inn í EES-samninginn. Helstu gerðir ESB sem varða úrgang eru eftirfarandi: